24.11.2008 | 17:29
HVÍTFLIBBAFANGELSI
Mamma segir að ég eigi að blogga meira.
Nú skilst mér að sonur Kauphallarforstjórans hafi verið handtekinn fyrir peningaþvætti og innherjaviðskipti.
Mér segir svo hugur um að annað hvort þurfi fljótlega að byggja nýtt hvítflibbafangelsi eða stækka Kvíabryggju
Ég held að það yrði skynsamlegast að fá Árna Johnsen til að stýra framkvæmdunum. Til að halda kostnaðinum í lágmarki....svona á pappírunum alla veganna.
Um bloggið
Móðir og sonur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.