ÉG VEIT EKKI

Af hverju er mér ekki sagt neitt?

Erum við gersamlega búin að drulla uppá bak? Verða skuldirnar það háar að það grætir fullvaxna karlmenn þegar minnst verður á þær?

Eða verður þetta kannski bara allt í lagi? Eignirnar ganga á móti skuldunum þannig að allt stendur á 0?

Kannski bara afgangur? Lífeyrissjóðirnir enda kannski með  orlofsíbúðir þar sem áður voru útibú Landsbankans í London?

Og af hverju er bara talað um icesave í tjallalandi og Hollandi? Voru ekki svona reikningar í fleiri löndum? Þýskalandi, Belgíu, Lúxemborg, norðurlöndunum, Færeyjum? Hvernig fer með það allt saman?

Ekki voru eignir í öllum löndum enda um að ræða innlán á alnetinu.

Og hvað með Kaupþing Edge?

Mig langar til að vita meira um þetta.

En það segir enginn neitt. Bara að menn séu vongóðir um að þetta blessist allt saman.

Djöfull pirrar þetta mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Móðir og sonur

Höfundur

Móðir og sonur
Móðir og sonur
Við erum bara svo drullupirruð
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband